Heimssamband Verkafólks á Íslandi stendur með háskólakennurum í baráttu þeirra

Meðan umfjöllun fjölmiðla um kjarabaráttu háskóla kennara einblínir fyrst of fremst á hverning mögulegt verkfalli muni koma niður á vorprófum, heldur Heimssamband Verkafólks á Íslandi (HVÍ) því fram að mikilvægasti hluti þessara deilna séu kröfur kennaranna: Að laun þeirra verið leiðrétt og samlöguð þeirri launaþróun sem annað akademískt starfsfólk hefur notið.

Gleymum því ekki að ríkisstjórnin hefur ekki enn sýnt neinn skýran vilja til að koma til móts við þessar grunn kröfur. Hún hefur skilið háskóla kennara eftir með aðeins einn valkost, að leggja niður störf. Heimssamband Verkafólks (e. Industrial Workers of the World) hefur í rúma öld unnið út frá því einfalda grunndvallar prinsippi að “brot gegn einum er brot gegn öllum”. Með því að leifa stöðunni að drabbast niður með þessum hætti er ríkisstjórnin, með skeitingarleysi sýnu, að grafa undan starfi háskólanna og þar með öllu samfélaginu.

HVÍ skorar á ríkisstjórnina að koma til móts við kröfur hákskóla kennara, og sýna að þau muni ekki snúa bakinu við háskólunum okkar, né horfa aðgerðalaus upp á sívaxandi arðrán á starfsfólki þar.

Samstaða við kennara hjá menntamálaráðuneytinu!

IWW – Ísland hvetur almenning til þess að mæta á samtstöðufund með kennurum sem haldin verður við Menntamálaráðuneytið föstudaginn næstkomandi, 4. April kl. 15.00. Við krefjumst þess að menntamálaráðherra horfist í augu við bág kjör kennara í stað þess að fela sig á bak við kerfisbreytingar sem koma launabaráttu kennara ekki við.