Styrktartónleikar IWW á Íslandi

Tónleikar á Gamla Gauknum, 25. júní
Tryggvagata 22, 101 Reykjavík

Fram koma:

  • Just Another Snake Cult
  • Dreprún
  • Loji
  • Kælan Mikla
  • Mammút

Tónleikarnir hefjast kl 20.00
Miðaverð: 1000 kr.

Heimssamband verkafólks er Íslandsdeild alþjóðlegu verkalýðssamtakanna Industrial Workers of the World (IWW) sem hafa barist fyrir auknum réttindum verkafólks og atvinnuleysingja frá árinu 1905 um allan heim.Við leggjum áherslu á lýðræði og virðingu á vinnustöðum, há laun og rétt fólks til fullra atvinnuréttinda óháð þjóðerni, kyni, atvinnu eða stöðu að öðru leiti.

Listamennirnir sem koma fram gefa allir vinnu sína og ágóði félagsins fer í að senda fulltrúa sína á námskeið erlendis í skipulagningu vinnustaða.

Verkalýðshreyfingin þarf spörk í rassinn… Sparkið með okkur.

Facebook: https://www.facebook.com/events/546871168768565/