– English below –
Efling býður þér á fyrirlestur þriggja skipuleggjenda frá virkasta stéttarfélagi Japan, Tozen! Félagið hefur farið oftar í verkfall en nokkurt annað stéttarfélag í landinu. Félagið byggir á grasrótarlýðræði og gagnsæi og er eina félagið af sínu tagi í Japan sem er stýrt af útlendingum.
Hvenær: Sunnudaginn, 3. mars, kl. 14.30 í húsakynninum Eflingar, Guðrúnartúni 1.
Efnisatriði fyrirlestrarins verða: Sagan af Tozen, skipulag félagsins, sögur af skipulagningu vinnustaða, og spurningar og svör.
Fyrirlesarar eru:
• Louis Carlet, stofnandi Tozen, skipuleggjandi og fjármálastjóri
• Gerome Rothman, vettvangsstjóri og skipuleggjandi. Hann sér um kjaramál tíu svæðisdeila, þar á meðal deildir fyrir fréttastofuna Japan Times og fyrir Apple
• Hifumi Okunuki, framkvæmdastjóri Tozen. Hún kennir lögfræði verkalýðsfélaga, velferðarkerfis og um stjórnarskrána við kvennaháskólann í Sagami
Efling’s Organizing Division invites you to a talk by three union organizers from Japan’s most active union: Tozen!
While Tozen is no stranger to courts and industrial relations bureaucracy, they have gone on strike more than any other union in Japan. Known for their radical democracy and transparency, they are the first ever amalgamated union in Japan to be led by foreigners.
When: March 3rd, 14.30, at Efling office, Guðrúnartún 1.
Agenda: The Tozen Story, structure of Tozen, workplace Organizing Stories & Questions/Answers
Speakers:
• Louis Carlet, founder of Tozen Union, Senior Organizer & Finance Officer. He currently serves as senior organizer and chief finance officer
• Gerome Rothman, Field Director and Organizer for Tozen Union. He serves as case officer for over 10 local chapters, including Japan Times and Apple unions
• Hifumi Okunuki, Executive President of Tozen. She teaches labor law, social security law, and the Constitution at Sagami Women’s University