March 15th: Baráttugleði í íslenskri verkalýðsbaráttu / combative unionism

Baráttugleði í íslenskri verkalýðsbaráttu: hversu vel virka aðferðir Heimssamband verkafólks á Íslandi (English Below)

Á Íslandi má finna stærðarinnar verkalýðsfélög sem eiga kost á að beita háþróðuðum lagalegum- og stjórnsýslulegum aðferðum. Þær grundvallaraðferðir sem verkafólk notar til þess að varnar sínum réttindum á borð við verkföll og aðrar vinnuaðgerðir, eru háðar samningum og vilyrði stjórnvalda. Hversu vel virka tæki og aðferðir heimssambands verkafólks á borð við nefnir á vinnustöðum, vinnuaðgerðir og lýðræðislega ákvörðunartöku í þessu vinnulandslagi?

(Vinnusmiðjan fer fram á ensku)

Föstudagur 15 Mars, 18:00-21:00 in Andrými, Bergþóragötu 20

Combative unionism in Iceland: how well do the tools and methods of Industrial Workers of the World fit in Iceland?

Iceland has a highly regulated labour relations system with vast unions of workers and employers wielding elaborate networks of legal and bureaucratic weapons. The fundamental tools used for self-defence by workers, such as strikes and other job actions, are subject to legal overview by contracts and by government. How well do the tools and methods of the Industrial Workers of the World such as workplace committees, job actions, and popular participation in decision-making fit this scenario?

Friday 15th March, 18:00-21:00 in Andrými, Bergþóragata 20

Leave a Reply